Vá, einhvern veginn man ég ekki eftir að skrifa þetta en ég sé talsvert eftir því þar sem ég sé að ég hafi skrifað þetta í einhverju reiðiskasti. Þegar ég lít betur á þetta þá sé ég að það er næstum nákvæmlega ár síðan :) Að mínu mati er fólki frjálst að gera það sem það vill. Ég sjálfur hef unnið í kassagerðinni, þó að það hafi einungis verið sumarvinna, og fékk einungis 58.000 kall á mánuði. Ég virði þetta fólk að því leyti að það vill eða sættir sig við að vinna vinnu sem ég gæti varla...