Ég veit ekki hvort að þú drekkir gos en ef þú gerir það þá hætta því og drekka gífurlegt magn af vatni. Ég drekk að meðaltali 2 lítra af vatni á dag og er sama sem hættur í gosinu (fæ svona þörf af og til :) og ég er búinn að losna við bólurnar algjörlega, kannski ein og ein sem sprettur hér og þar. Hverfur samt samstundis. Svo finn ég alveg hvernig bólurnar koma einn tveir og þrír aftur um leið og ég byrja að drekka mikið af gosi og þegar ég neyti mikið af sykri.<br><br>————————— “Spiritual...