Ég er svo sem sammála þér að þetta sé sjúklega hallærislegt. Eina ástæðan fyrir þessari ræðu áðan var að fá Anti filtera til að æsa sig og útskýra málið. Mér finnst bara svo fyndið þegar maður fer á álit og kommentin hljóma hjá sumum “oj filter”, gæti allt eins sagt “mér finnst þetta ljótt af því bara”. Fólkið gerir enga grein á gagnrýni sína heldur segir “af því bara.” Það sem ég vildi fá að sjá hérna meira er constructive criticism, þeas að notendurnir segja hvað mætti gera betur og...