Einhvern vegin hef ég það á tilfinningunni að þið hafið aldrei spilað leiki eins og UO,EQ,AO eða DAoC. Auðvitað munu þeir rukka mánaðargjald. Mér finnst það sjálfsagt ef leikurinn á að haldast ferskur. Ef þið viljið ekki borga mánaðargjaldið þá getið þið spilað Diablo leikina þar sem þið klárið sömu missioninn aftur og aftur. Getið mesta lagi hitt 7 vini í einum leik og svæðið er mjög takmarkað. Að halda uppi svona heimi er ekki ódýrt og kostar mikinn pening auk mannafls. Ég mun definitely...
Mér finnst fáránlegt að hafa svona gamebreakers(þeas hafa redeemer og powerups.). Ef maður sleppir þeim þá er þetta meiri spurning um skills. <br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Just a Pilgrim er mjög góð en ég er sammála að það vantar eitthvað, aðallega út af því hversu stutt hún er. Hann nær ekki nógu mikilli persónusköpun með svona stuttri sögu.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Aðal ástæðan fyrir því að mér fannst of mikið að hafa þetta vikulega er út af því að fólk er í skóla,vinna eða einhverju álíka. Svo vill maður fá líka tíma til að teikna eitthvað meira en bara verkefnin. En þetta byggist á hinu fólkinu líka. Hvað það vill.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Ég er byrjaður að setja hér og þar japönsku karakterana fyrir orðið “Hokuchou”(How could you :) sem þýðir Svanur á Japönsku. Þetta er samt aðallega á það sem ég teikna(þeas non grafisk hönnun, meira illustration). Gott dæmi er þessi gamla mynd. http://www.simnet.is/hangar/gif/2d/alien.jpg Frekar augljós staður en svo er hægt að setja þetta lúmska staði ef maður vill, bakgrunn etc etc.
Ég er að vísu alveg sammála með það að þetta þyrfti að koma betur fram á vefum og bæklingum sem fylgja vörunni,hönnunni eða eitthvað álíka. Til dæmis er Friðrik Skúlason ehf rosalega á móti öllu sem tengist credits, much to my dismay. Svo er spurning um að það kæmi tækni sem myndi setja rafrænt signature almennilega í myndir.
ah well, maður er að dútla við þetta. Er að teikna mynd sem stendur af EarthDawn karakternum mínum. Er samt ennþá að baxlast við myndina. http://www.simnet.is/hangar/amano.jpg<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Minnimáttarkennd hjálpar ekki ef þig langar að verða betri, believe me I know, ég hef oft fengið brjálaðslega minnimáttarkennd þegar ég sé verk annarra. Sérstaklega verk eftir Dhabih Eng og Craig Mullins. :) En ekkert upphefst úr því að gera ekkert. (With Yoda voice :)<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Alltof mikið af fólki á netinu sem stelur verkum og þykist hafa gert þau sjálf. Gallinn er bara að það vantar góðan watermark tækni á myndir, eitthvað sem sést ekki á myndinni en gerir það samt erfitt fyrir aðra að nappa.
Ég skal segja þér það að þeir munu eflaust bara hækka. Við erum að tala bestu arcade tölvu sem til var. Það er enn verið að selja þær á sama verði ef ekki meira núna. Hverjum langar ekki í Metal Slugs og tölvuna sjálfa?<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
Persónulega blanda ég myndlist og tölvudæminu saman.(Finnst samt grafísk hönnun ekki það skemmtilegastam, maður verður leiður á kössunum og photo manipulation) Teikna mikið með því að nota teikniborð á tölvu. Til dæmis var þetta svoldið sem ég skissaði á tölvu fyrir nokkrum mánuðum. http://www.simnet.is/hangar/alien01s.jpg Sérstaklega gaman þegar maður fer að gera skins og svona fyrir leiki. Svo er bara spurning um að prófa að fara í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur eins og ég er að...
Þessi hugmynd er upprunalega komin af www.sijun.com af korknum þar(að vísu er Fight Club búið að vera dautt þar í næstum ár) Þetta er einfaldlega þannig að í hverjum mánuði eða gefnu tímabili þá er ákveðið verkefni sem fólk getur prófað að kljást við. Segjum svo að í einum mánuði þá er titillinn “Drekar”. Þá er bara spurning um að teikna dreka og bera hann saman við hina og fá einnig feedback, eins og hvað mætti laga og hvernig hægt er að gera betur næst. Svo í næsta mánuði/tímabili þá er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..