Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spilamótið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
hehe :D Maður getur alltaf ruglast.

Re: ~READ~ þið munið sjá eftir því að lesa þetta ekki!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mig minnir að hann teiknaði Kafteinn Ísland fyrir nokkrum árum, þeas svona 10 árum eða meira, þegar maður var smá polli.

Re: Wizard myndsögublaða listinn

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér finnst að Rising Stars ætti að vera ofar. Snilldarsería. Verst bara hvað það er langt á milli blaða.

Re: ~READ~ þið munið sjá eftir því að lesa þetta ekki!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er nú einhver íslendingur sem vinnur við það að teikna svona dýra sögur með klám ívafi. Man ekki hvað hann heitir en það eru nokkur blöð í Fáfni sem hann gerði.

Re: Nám

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eins og einhver sagði: “Þú lærir ekki myndlist til að verða ríkur heldur til að hafa gaman af” Það er alveg hægt að fá vinnu við að teikna og vel borgað, svo lengi sem maður hefur metnaðinn við það. Ísland er afar takmarkað með svona en það þarf bara einhvern sem gerir almennilega sögu í fullri lengd til að búa til svona menningu. Svo ef CCP gengur vel þá eigum við eflaust von á grósku í tölvuleikjageira hérna á Íslandi og þeim vantar alltaf hæfa teiknara/málara. Svo má líka geta að...

Re: DAMn ég keypti Wacom A5 teikniborða dæmii

í Grafísk hönnun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
veit ekki. Ekkert svo mikið, mesta lagi 50 dollara. Prófaðu http://www.wacom.com og tjékkaðu á verðinu. <br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

thanks :D [nt]

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Loksins líf í tuskunum!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
I know how you feel :) Maður þarf að teikna meira… þeas eitthvað sem tengist ekki myndlistarskóla Reykjavíkur :) <br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: - Gerð Myndasögu - Vinnuferlið -

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
“Æfingin skapar meistarann.” Besta kvótið sem teiknarar geta notað sem stoð.

Re: Preacher

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Úps, eyddu óvart svarinu þínu, “… og talandi um Ennis, hefurðu lesið ”Just a Pilgrim“” Helvítis “eyða svari” takkinn er við hliðina á “Svara” Já, ég hef lesið Just a pilgrim og sú sería rokkar. Ég var að heyra að hann ætlar að koma með aðra Pilgrim sögu. Sorry about the deletion. :p

Re: - Gerð Myndasögu - Vinnuferlið -

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég þarf að æfa mig meira með blekið. Fékk mér meira að segja svona ljósaborð(penninn 7.900) Hvar kaupir þú þína penna og hvað kosta þeir? Svo er líka gott að búa til persónurnar áður en maður skrifar, svolítið eins og í Roleplay. Ég er alla vega byrjaður að skrifa svona background og personality á nokkrar persónur. Þarf bara að fara að skrifa handritið og teikna.

Re: Spilamótið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ertu ekki að tala um EarthDawn? Sérstaklega þar sem Shadowrun er heimur sem var formaður frá minnstu örðu og upp úr en EarthDawn er frekar nýlegt og það hafa bara ekki það margar bækur komið til Íslands. Svo út af því að það eru circles í ED en ekki SR. Shadowrun er ekki level based. Just wondering.

Re: Tíu bestu artistarnir og teiknararnir þessa mánaða

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þú skapar áhuga með því að ræða um það sem þú hefur áhuga. Myndasögur á hugi.is mun ekki rísa út af engu heldur með þátttöku allra sem áhuga hafa.

Re: Tíu bestu artistarnir og teiknararnir þessa mánaða

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hann var nú samt aðallega Illustrator en ekki Comic artist. hann teiknaði Tarzan í einhvern örstuttan tíma en fór svo að einbeita sér að cover illustration. Að mínu mati er hann einn besti illustrator sem upp hefur verið en annað gildir um comics. Mér finnst vanta gutta eins og Jack Kirby og Moebius á þennan lista.

Re: Hetjur

í Myndasögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hérna er svona memorial piece sem Joe Madureira teiknaði stuttu eftir WTC http://www.joemadureira.com/images/ny_tribute_colors01.jpg

Re: Grand Theft Auto 3

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Madmax: Við verðum bara að vona að Xbox og Gamecube gangi vel svo að það myndist almennilegt verðstríð.

Re: Hetjur

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fullt af flottum nöfnum í þessu. Gaman að sjá hvernig þetta mun koma út.

Re: Blade of the Immortal

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það væri smá spoiler :)

Re: Nýjar myndasögur í Nexus miðvikud. 1. Nóvember

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hehe, point taken :)

Re: Nýjar myndasögur í Nexus miðvikud. 1. Nóvember

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Lone Wolf and Cub 14, ein bók sem ég mun bókað kaupa.

Re: Takk fólk =)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fylgdi ekki forrit með skannanum? hvernig skanni er þetta? <br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: ...skoðið það sem hann Magnús hefur verið að teikna!

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér finnst Maggi vera magnaður. Mér finnst það synd að hann sé að vinna hjá Coke en ekki einhvers staðar að teikna. Hann ætti að vinna hjá CCP eða Zoom eða eitthvað álíka.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a

Re: Blade of the Immortal

í Myndasögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hún er ekkert svo gömul. Hún vann til verðlauna í Japan árið 1998 og mig minnig að hún sé gefin fyrst út í kringum 1997 í Japan en kom svo aðeins seinna til USA.

Re: Ghost in the shell

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Svo er einn gamall demantur sem heitir “Grey”. Svo er allt sm Hayao Miyazaki gerir algjör snilld. En fyrir ykkur sem elskuðu Akira þá mæli ég með Akira bókunum, sem eru sex talsins. Geðveikt bókmenntarverk sem tók höfund mörg ár að klára.

Re: Ghost in the shell

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er mjög góð mynd, en myndin er svo lítil mynd af heildarverki, þeas Manga bókinni sem hún er byggð á. Þar er talsvert meiri persónusköpun og meira. Auk þess eru hlutir þar sem koma ekki fram í myndinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok