Svo er best að æfa sig að teikna eftir alvöru andlitum, ef maður getur teiknað eitthvað úr lífinu þá er ekkert mál að gera það líka í Manga, comic stíl eða einhverjum öðrum stíl. Ég þurfti til dæmis í gær að teikna vatnslita sjálfsmynd, það var svolítið skrýtið og smá erfiði en maður lærði talsvert.<br><br>————————— “Hokuchou Kuma Aisoku” <br> <a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a