Manga er ekki framleiðslufyrirtæki, I repeat ekki. Þeir eru dreifingaraðilar og ekkert annað. Þeir voru stórir þegar þeir komu fyrst á markaðinn því að þeir voru með quality anime. Aftur á móti hafði Streamline pictures gefið út Anime langt á undan Manga, tildæmis “Grey” og “Warriors of the Wind”(Heitir upprunalega Nausicaa of the valley of the wind.) Manga er fyrsta fyrirtækið sem náði að gera þetta að pop culture í hinum vestræna heimi. Með seinni árum hafa þeir orðið frekar slappir og...