Ég set mig nú ekki á háan hest þar sem ég hef engan áhuga á því. Ég er líka langt frá því að vera barnakommi þar sem ég er meiri kapítalisti en kommi. Ég hef mikla trú á manni sem vinnur sig upp í ákveðna stöðu. Aftur á móti finnst mér að fólk þurfi að vinna hart fyrir því. Ég fíla tildæmis ekki menn sem segjast vera með 30.000 kall á mánuði en eiga samt fullt af húsum í nokkrum löndum. Þannig séð er þetta ekki þeim að kenna, heldur meingölluðu lagakerfi sem gerir þetta kleyft, en þetta er...