Svo er ekkert í lögunum sem bannar manni að reykja á almannafæri, það eru bara taldir upp ákveðnir staðir, s.s. skólar og aðraar opinberar stofnanir og svona þar sem ekki má reykja, og svo eru veitingastaðir skyldugir til að hafa fleiri borð fyrir reyklausa en þá sem reykja og hafa góð skil á milli og góða loftræstingu.<br><br>Kveðja, GlingGlo