Æ sorry, ég las þetta sem að barnið væri 2 1/2 árs en ekki mánaða. Þá snýr málið svolítið öðruvísi við. Besta ráðið í þessari stöðu er hreinlega þolinmæði bara og ekkert annað. Mér finnst trúlegast að stelpan sé bara með þessa týpíksu ungbarnakveisu sem lagast oft eftir svona 3ja mánaða aldurinn. Þolinmæði. þolinmæði og þolinmæði. Láta pabbann, eða einhvern annan ef pabbinn er ekki til staðar, hjálpa sér við að skipta vökunóttunum eða passa einstaka sinnum svo mamman fái smá hvíld. Leggja...