Nei, veistu, þetta hefur aldrei hrætt mig. Hef frekar litið á þetta sem skemmtilegt verkefni, það er svona smá “challenge” að standa sig og reyna að ala upp góða einstaklinga. Og þessi frelsissvipting sem fólk talar um samfara barneignum, mér finnst hún ekkert rosaleg. En það fer náttúrulega eftir hvernig fólk hreinlega lítur á hlutina. Maður þarf bara að skipuleggja hlutina aðeins meira þegar maður á barn, hugsa fyrirfram út í pössun og svona, maður náttúrulega stekkur ekkert í burtu einn,...