Ég fór á svona kolvetnasnautt mataræði og er búin að léttast um næstum 28 kg. Fyrir mér er þetta enginn kúr heldur breyttur lífstíll. Ég leyfi mér brauð, pizzur, nammi og svona “bannvörur” af og til, hef svona frídaga, og þetta virkar mjög vel. Þegar þú ert að þessu til að grennast þá skerðu náttúrulega kolvetnin meira niður en svo geturu bætt þeim smátt og smátt inn og fundið út þitt jafnvægi. Ég held að það sé nú alveg sama hvaða megrunarleið þú velur, ef þú ferð aftur í sama farið og þú...