Ekkert að því að vera í pinnahælum þannig séð ef konurnar vilja þetta sjálfar. En mér finnst fáránæegt, og spurning hvort það sé ekki hreinlega ólöglegt, að hafa pinnahæla sem skyldu, einmitt vegna þess að þetta er slæmt fyrir fæturnar og getur verið skaðlegt. Minnir nú að flugfreyjurnar hafi einmitt fengið svipuðum ákvæðum hnekkt á einhverjum svona fordendum, og eins að það væri rangt að skylda konur til einhvers sérstaklega sem karlmennirnir þyrftu ekki að gera.