Já það er rétt að það er strax frá fæðingu farið að koma öðruvísi fram við börn eftir því hvort þau eru talin kvk eða kk. En hins vegar er ég ekki að ýkja þegar ég er að tala um umskurn stúlkna. Það eru reyndar til nokkrar gerðir. Í einni þeirra eru bara ytri barmarnir skornir burtu, í annarri bara forhúð snípsins, en í þeirri hrottalegustu, sem t.d. tíðkast í Sómalíu og fleiri löndum, eru ytri barmar, innri, barmar og allur snípurinn skorið í burtu, þetta eru nú bara öll ytri kynfærin....