Mér finnst nú alltaf fallegastir þessir klassísku plain gullhringir. Minn er kúptur báðu megin, 4 mm og með einum demanti, svona til að gera hann dömulegri hehehe. Reyndar var ég aldrei með trúlofunarhring, bara giftingarhring ;). En veljið bara þá sem ykkur finnst fallegastir, það er það sem skiptir öllu. Við erum nú ekkert svakalega rík en ákváðum samt að kaupa ekki ódýrustu hringina heldur einhverja sem við vorum viss um að okkur líkaði vel við, því það er nú ætlunin að vera með þetta til...