Nei skil, ég held reyndar að það séu mjög fáir sem myndu afneita barninu þegar það fengi það í hendurnar. Það er auðvelt að slengja út einhverjum kommentum, annað þegar raunveruleikinn lendir á manni. Ég man að ég hugsaði þegar ég var svona 14-15 ára, að ef ég eignaðist einhverntíman fatlað barn myndi ég helst vilja bara gefa það til ættleiðingar. Svo þegar maður kemst á það stig að maður er fyrir alvöru að hugsa um að eignast börn þá datt mér þetta auðvitað ekki í hug. Þegar ég hef verið...