Já það er rétt að stúlkur sem búa hjá stjúpfeðrum eru í meiri hættu á að verða fyrir kynferðislegri misnotkun á heimilinu. Reyndar eru samt líffræðilegir feður í meirihluta gerenda, en það skýrist líka af því að flestar stúlkur búa hjá líffræðilegum feðrum sínum. Þú ert samt sem áður þarna að dæma stóran hóp af mönnum út frá einhverjum minnihluta. Gerendur sifjaspella eiga það sameiginlegt að vera í 98% tilvika karlmenn, þeir geta verið líffræðilegir feður, stjúpfeður, afar, frændur eða...