Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Þúsund ástæður af hverju þú ættir að velja Mac fram yfir PC (Part I)

í Apple fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrir utan það að apple umboðið á Íslandi er ekki beint þekktir fyrir “snögga og góða þjónustu”. :p

Re: Kæra fyrir líkamsárás...

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er misjafnt hvað fólk þolir. Sumir þurfa ekki nema eitt högg til að hljóta varanlegan skaða, sbr. að það er til fólk sem fékk sér “einn smók” af sígarettu, og þarf að eyða ævi sinni í hjólastól. Kannski þú hugsar næst út í það þegar þú ferð að “lemja einhvern aftur og aftur þangað til að hann hættir við kæruna”.

Re: Kæra fyrir líkamsárás...

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Efast um að þú myndir gera það eftir að það væri búið að kæra þig. Það er eitt að vera töff á internetinu, og eitt að gera eitthvað. Og ef þú myndir gera þetta, þá ertu aðeins að gera málið verra. Fólk sleppur kannski að vera með líkamsárás á bakinu, en þegar þú ert kominn með 3-4? Hvernig hljómar Hlemmur?

Re: Metall/Ekki Metall

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Amen to that. Bætt við 9. janúar 2007 - 06:09 Sannur metall er ekki til. Bara mismunandi skoðanir.þ.e. sem svo margir átta sig ekki á.

Re: Hvað er að gerast?

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Einhver klikkhaus að gefa þeim eitrað fóður?

Re: Fáááááviti.

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Lífið var aldrei ætlað til að vera dans á rósum. Öll eigum við okkar fylgikvilla. Bara reyna lifa með þessu og vera töff, eins grunnt og það ráð er. Vinir ættu að skilja það …

Re: Deadpoet

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Helvítis viðkvæmu nördar? Hann var einfaldlega f*viti. Svona svipað og þið bregðist við þegar einhver minnist á orðið “hnakki” eða “rapp sé töff” á /metall Annars er það ekki “helvítis viðkvæmu nördunum” að kenna að þræðinum var eytt, heldur stjórnendum/yfirstjórnendum.

Re: Trúir þú á örlög?

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég get nú ekki sagt að ég trúi á örlög. Ég hefði haldið að fólk sem trúir á örlög væru bara “eh gékk ekki, jæja, mér var ekki ætlað að gera þetta þá” og jafnvel gefist upp. En ég er auðvitað að líta á neikvæðu hliðina. Þannig að nei, ég trúi ekki á örlög.

Re: Freddy Mercury

í Rokk fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er sammála þér með söngvari, en ekki minn uppáhalds lagasmiður, hehe. En tussugóður engu að síður.

Re: UI-ið mitt!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ánægjan er öll mín. Þetta fór víst svakalega fyrir brjóstið á honum.

Re: thx

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað ertu að fokking rugla? Stulla finnst “I Need a Hero” með Bonnie Tyler besta lagið “á þessum hnetti”. Bætt við 8. janúar 2007 - 01:42 Fyrir utan “I wish I was a …” með Blóðskömm.

Re: UI-ið mitt!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei, vertu ekki svona vitlaus. Stafsetingavilla: "Ég heirði í þér á morgun. Málfræðivilla: Mig hlakkar til jólanna. Sbr. "I'll call iou tomorrow." Svo dæmi séu tekin.

Re: UI-ið mitt!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Málfræðivillu, ekki stafsetningavillu.

Re: UI-ið mitt!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ehemm, "Well then I know YOUR mage very well ^^," You're = You are.

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei, þetta eru EP diskar og svoleiðis líka.

Re: Uppáhalds hljómsveit(ir) / Diskar ?

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Motörhead - 39

Re: Öflugasti Class

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Lawful neutral? :p

Re: Undirskriftalisti

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég get fullvissað þig um það að undir 20% hugara kíkja hvort eð er aldrei hingað. Hence það að fólk setur þetta í undirskriftirnar sínar.

Re: Undirskriftalisti

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sem eld-gamall FPS'ari, þá styð ég þennan lista. Þarf smá áhugamál þar sem hægt er að tala/rifja upp gömlu góðu FPS leikina.

Re: Undirskriftalisti

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hugi er hér til að halda utan um áhugamál, ekki nauðsyn. Heimskulegt comment.

Re: World of Warcraft: Hjálp fyrir byrjendur og þá sem vilja kynna sér leikinn.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fáfræði og þröngsýni að hálfu greinahöfundar.

Re: World of Warcraft: Hjálp fyrir byrjendur og þá sem vilja kynna sér leikinn.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mig verkjaði bara við að lesa hvað sumt var íslenskað og annað ekki. Það er ágæt regla að gera annaðhvort, ekki bæði.

Re: Roskilde?

í Rokk fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jé líklega. Man bara eftir því að hafa verið í skólanum í að fylgjat með “line-öppinu” og hvernig þegar allar hljómsveitirnar voru meira og minna kynntar í einu.

Re: Black Metal Kvæðingur

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Fyrst þú þorir að fullyrða þetta, þá hlýtur þú að hafa kynnt þér málið að fullu. Og nei, ég meina ekki að það þurfi að vera steríótýpa til “það komist í skilning”, heldur er þetta túlkunaratriði til að koma í veg fyrir misskilning. Annars er þetta rétt gagnrýni, þó svo að hún er frekar undarleg, á umtalað kvæði.

Re: Black Metal Kvæðingur

í Metall fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég skil nú samt ekki hvernig það er ekki hægt að koma með vinsæla steríótýpu, svo að fólk átti sig á boðskapi “kvæðisins”. Það hafa áreiðanlega einhverjir höfðingjar/goðar verið með horn á skrauthatti/hjálmi sínum, þannig að þessi fullyrðing er svolítið brött. Annars gæti þetta líka túlkast sem að þeir hafi litið á þá sem djöfla, sem eru nú oft taldir, bera horn. En ég er ekki höfundurinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok