Fyrst þú þorir að fullyrða þetta, þá hlýtur þú að hafa kynnt þér málið að fullu. Og nei, ég meina ekki að það þurfi að vera steríótýpa til “það komist í skilning”, heldur er þetta túlkunaratriði til að koma í veg fyrir misskilning. Annars er þetta rétt gagnrýni, þó svo að hún er frekar undarleg, á umtalað kvæði.