Hættu að nota orðið “barnalegt”, það er orð sem fólk notar við heimskupör þeirra sem nenna ekki að “þroskast” upp úr einhverju. Þegar ég segi, “að loftið hafi snöggkólnað”, var ég óbeint að leitast eftir því hvort þú værir kaldhæðin eða ekki, því það er erfitt að skynja það gegnum tölvu.