Fólk er fífl? Einhver ofnotaðasta setning á Íslandi fyrir nokkrum árum síðan, maður hefði haldið að hún hefði sýjast inn. En ég skil þetta svosem, þjónustulundur er eins og sársauki, maður þolir e-ð bara upp að ákveðnu marki. Annars týndi ég helvítis Auðkennis-lyklinum í dag ef einhverjum væri ekki sama, og gæti hugsanlega fundist þetta drasl virkilega sniðugt.