“Hnakki” er bara almennt orð sem samfélagið hefur búið til fyrir það fólk sem aðhyllist því sem sú skilgreining á við, háðsyrði eður ei. Hvernig sem því líður, fannst mér þú óþarflega dónaleg þarna á fyrsta pósti, og hefðir vel getað sagt við mig strax “Heh þetta er bara orð sem ég nota …”, þar sem hvorki ég, né korkahöfundur, höfum nokkra hugmynd um “talsmáta” þinn. Bottom line; að spá aðeins í því hvað maður skrifar, ef maður er ekki að sækjast eftir skítköstum.