Það eru til dæmi hér á Íslandi, að fyrrum afbrotamaður, fremji afbrot til að komast aftur í fangelsi, afþví að þetta er frítt þak yfir höfuðið, frír matur, og “helling að gera …”. Er ekki markmiðið að fækka glæpum? Þetta er a.m.k ekki skref í rétta átt …