Ég skil ekki þetta fúllyndi í garð MR-inga. Þetta er mjög góður skóli og það eru alls ekki bara “nördar” í honum eins og sumir virðast halda. MAlkAv það er rétt hjá þér að þeir eru fljótir að hugsa en ég held að þekking þeirra sé mun meiri en hinna skólanna. Þeir eru ekki bara góðir í hraðaspurningum heldur búa þeir yfir djúpri þekkingu í sögu, klassískri tónlist, stjórnmálum, líffræði og stærðfræði. Þeirra helsti veikleiki er íþróttir. Ég þekki strákanna í liðinu og þeir eru ekki bara að...