Jú það er verið að taka þær upp núna og munu tökur standa líklega út árið. Matrix 2 verður líklega sýnd um jólin 2002 og Matrix 3 ári seinna eða um jólin 2003. Myndirnar verða sem sagt ekki sýndar á svipuðum tíma enda væri það fáránlegt. Allir helstu leikararnir frá fyrstu myndinni verða með í framhaldsmyndunum svo sem Keanu Reeves, Carrie-Anne Moss, Laurence Fishburne og Hugo Weaving(Agent Smith). Aðrir leikarar sem bætast við eru t.d. Jada Pinkett, Monica Bellucci og...