Wolfgang Peterson gerði nú “Das Boot” sem er ein besta stríðsmynd sem gerð hefur verið. Ég er samt sammála að eftir að hann fór til Hollywood hefur hann verið að gera lélegar myndir, t.d. Airforce One og Perfect Storm. Mér fannst nú “Patriot” allt í lagi þótt hún hafi marga galla og eigi ekki skilið neina óskarsverðlauna tilnefningu.