———————————————— Ef að academyunni finnst LotR betri vinnur hún, en ef að þeim finnst eitthver önnur betri tapar hún, ekki útaf því að þetta er ævintýramynd heldur því að hún er ekki best. ————————————————- Bíddu ertu að segja að ef mynd vinnur ekki á kvikmyndahátíð sé hún ekki best? Þér finnst semsagt Forest Gump betri en The Shawshank Redemption af því hún vann á óskarnum? Vona að ég sé að misskilja þig en þú sagðir að LOTR hefði ekki unnið vegna þess að hún sé ekki best.Semsagt heilagur...