Ég held að ég gæti aldrei kosið Vinstri Græna. Of langt til vinstri fyrir mig þrátt fyrir að vera vinstri maður. Ég verð þó að viðurkenna að Steingrímur J Sigfússon er eini stjórnmálamaðurinn á Íslandi í dag sem talar af einhverri ástríðu. Þegar alþingi var sett nú í haust þá nennti ég bara að hlusta á ræðu Steingríms, allar hinar voru svo andskoti leiðinlegar. Ég styð vinstri græna í menntamálum, heilbrigðismálum og svo náttúruvernd. Ég er samt algjörlega á móti þessari stefnu þeirra að...