Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Terminator 3

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já það var Steven Spielberg sem kom honum á kortið þegar hann valdi hann til að leika í Saving Private Ryan. Ég hef ekki séð Fast and the Furious.

Re: Terminator 3

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er leikari sem hefur orðið mjög vinsæll á undanförnum árum og þá sem þessi töffaratýpa. Hann hefur leikið í myndum á borð við Pitch Black og Saving Private Ryan.

Re: Tolkien Bio

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fín grein! Það má nefna að þótt Lord of the Rings hafi orðið vinsæl fljótt þá varð hún ekki að þessu fyrirbæri fyrr en á 7 og 8 áratugnum þegar annar hver hippi hafði hana í hendi. Tolkien fór einmitt fyrst að kvarta undan ágengni aðdáenda í lok 7 áratugarins.

Re: Terminator 3

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nei sphinx, það er Vin Diesel.

Re: The One með Jet Li Frumsýnd í gær

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fist of Legend með Jet Li er líka helvíti góð.

Re: Solaris

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hljómar helvíti vel!

Re: Nexus forsýning á LOTR: Föruneyti Hringsins

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það verður gaman að sjá myndina með öllum þessum Tolkien aðdáendum. Get ekki beðið!!!

Re: The Crimson Rivers

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Frekar slöpp mynd. Gef henni 5 af 10.

Re: Harry Potter slær aðsóknarmet Júragarðsins.

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
willie, Lord of the Rings er vinsælasta bók 20 aldarinnar fyrir utan biblíuna með yfir 100 milljón eintök seld(Ég tek nú ekki símaskránna með). Harry Potter hefur ekki selst í 250 miljónum eintaka. Allar 4 bækurnar hafa selst í um 120 milljónum eintaka sem gerir um 30 milljónir hver bók. Annars hefur Harry Potter fengið frekar jákvæða dóma en hún er samt ekki talið neitt meistaraverk. Þótt Harry Potter hafi fengið frábæra aðsókn fyrstu helgina þá vitum við ekkert hvernig henni reiðir af til...

Re: Skoðanakönnunin

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er sammála þér að mestu leyti. Valdi sjálfur Kubrick. Annars snýst þetta alltaf um persónulegt mat. Svo finnst mér nú varla hægt að gera svona könnun. Það verða alltaf einhver nöfn útundan og þá verður einhver ekki ánægður með könnunina.

Re: Hvaða bækur hafið þið lesið?

í Tolkien fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Lord of the Rings (mörgum sinnum-bæði á ensku og íslensku) Hobbit Silmarillion Unfinished Tales Á allar 12 History of Middle Earth bækurnar. Hef ekkilesið neina alveg en hef lesið marga kafla úr hinum ýmsu bókum. <br><br> —————————— “I ain't gonna hurt ya. I'm just gonna bash your fucking brains in.” “Honey! I'm home!” - Jack Nicholson, the Shining

Re: Er verið að blóðmjólka LOTR?

í Tolkien fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst bara allt í lagi að þeir græði á þessu. Þeir eru að leggja gríðarmikinn pening í þetta og taka þannig áhættu. Heildarkostnaður myndanna með auglýsingum er um 500 milljónir dollara eða um 50 milljarðar íslenskra króna. Leyfum þeim bara að græða.<br><br> —————————— “I ain't gonna hurt ya. I'm just gonna bash your fucking brains in.” “Honey! I'm home!” - Jack Nicholson, the Shining

Re: Casino

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Joe Pesci er langbestur í þessari mynd. Algjör brjálæðingur.

Re: Stríðsglæpir Bandaríkjanna í Persaflóastríðinu

í Sagnfræði fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Góð grein!

Re: Attack of the Clones kemur 17. maí

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Frábærar fréttir!!

Re: Fimmtugasta greinin mín

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú getur fengið hana á um 11 dollara og svo director´s cut á 21 dollara. Síðan þarftu að borga 24.5% í skatt og svo tollagjald. Ég veit ekki hvort hann fæst hér á landi.

Re: Edduverðlaunaflopp!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst að það eigi að halda Edduna á tveggja ára fresti. Það koma svo fáar myndir að það er eiginlega engin samkeppni milli mynda. Það vissu allir að Mávahlátur myndi vinna.

Re: Fimmtugasta greinin mín

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Keypti hana frá Bandaríkjunum fyrir mörgum mánuðum síðan(Amazon).

Re: Jólamyndirnar í ár ( usa )

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já sveinbjo, það er mjög ánægjulegt að heyra að fyrsta gagnrýnin um Lord of the Rings: The Fellowship of the ring er yfirgengilega jákvæð.

Re: Fimmtugasta greinin mín

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Báðar frábærar myndir. Apocalypse Now verður samt alltaf uppáhalds Víetnam stríðsmyndin mín. Svo finnst mér kvikmyndahúsin ekki vera að standa sig vel. Sýna ekki Requiem for a Dream. Búinn að eiga hana á dvd lengi.

Re: Jólamyndirnar í ár ( usa )

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Asnaleg umræða! Ég hlakka mikið til að sjá Harry Potter myndina því ég hef haft mjög gaman af bókunum og svo hefur myndin fengið góða dóma. Eins og flestir vita þá bíð ég mest spenntur eftir LOTR því það er uppáhalds sagan mín. Annars eru þetta allt öðruvísi bækur. Harry Potter eru léttari að lesa og meiri afþreying(frábær afþreying). LOTR er með mun alvarlegri tón og meira bókmenntaverk að mínu mati, enda var hún valinn besta bók 20 aldarinnar í Bretlandi. Varðandi aðsókn þá held ég að...

Re: Tengsl Tolkiens við Ísland

í Tolkien fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nei, því miður ekkert svoleiðis.

Re: V-G

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að ég gæti aldrei kosið Vinstri Græna. Of langt til vinstri fyrir mig þrátt fyrir að vera vinstri maður. Ég verð þó að viðurkenna að Steingrímur J Sigfússon er eini stjórnmálamaðurinn á Íslandi í dag sem talar af einhverri ástríðu. Þegar alþingi var sett nú í haust þá nennti ég bara að hlusta á ræðu Steingríms, allar hinar voru svo andskoti leiðinlegar. Ég styð vinstri græna í menntamálum, heilbrigðismálum og svo náttúruvernd. Ég er samt algjörlega á móti þessari stefnu þeirra að...

Re: lygari og aumingi -nt-

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég trúi ekki að þú getir reddað þér myndinni fyrr en í fyrsta lagi í desember. Það er gríðarlega mikið eftirlit með þessu. Og hættu svo ljúga. Myndin er ekki tilbúin. Þeir eru ennþá að vinna í tæknibrellunum. Það hefur komið fram.<br><br> —————————— “I ain't gonna hurt ya. I'm just gonna bash your fucking brains in.” “Honey! I'm home!” - Jack Nicholson, the Shining

Re: Hvernig er þinn listi?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hérna koma nokkrar í uppáhaldi hjá mér og þá ekki í neinni sérstakri röð: Lawrence of Arabia Alien og Aliens T1 og T2 L.A. Confidential The Shining Invasion of the Bodysnatchers(1956) Gold Rush Raging Bull Goodfellas 2001 Braindead Festen Memento Seven Jaws Duel Platoon J.F.K. Apocalypse Now Godfather trilogy Blade Runner Das Boot
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok