Ágætis grein. Þetta mál er alveg ótrúlega flókið. Annars er ég samt á þeirri skoðun að harðlínuustefna Sharons hafi gert illt verra, já miklu verra. Svo halda Ísraelar áfram að byggja landnemabyggðir sem gerir ástandið ekki betra. Ísraelar verða samt á endanum að gefa eftir því Palestínumenn eiga hreinlega ekki neitt til að gefa eftir. Þessari þjóð er haldið í gíslingu. Arafat virðist ekki ráða við harðlínumenn í sínum röðum og svo finnst mér hreinlega ekkert skrýtið að sumt fólk þarna...