Gott að hafa eitthvað fyrir stefnu í fríinu :) Mjög vel uppsett og góð mynd miðað við stuttmynd, maður fékk virkilegan samúræja fíling frá henni. Góð kvikmyndataka og þrátt fyrir stöku óraunveruleika (ninja í munstruðum náttslopp og blóðlaust haran kiri) sem að fylgir öllum “heimagerðum” stuttmyndum, ætla ég að gefa henni *****/*****