Jahá! sko það fer náttúrulega eftir því hvernig er litið á þetta… eins jackson kemur með hugmyndir sem Tolkien hefði átt að hafa (Arven bjargar frodo, Álfarnir hjálpa til með Helms Deep) en svo er það náttúrulega það að hann sleppir mörgu góðu (Tom Bombadil og ýmsu fleiru) svo þetta er svona tvíhliða mál doldið…