Hef aldrei verið stunginn, hinsvegar er ég með sögu handa ykkur, sumardaginn fyrsta í fyrra, flaug risastór geitungur inná gluggan hjá hinum geitungamorðóða frænda mínum (Smintick á huga.) Og ákvað hann að taka vel á móti honum, hann sótti einhverja “ÜBERSPRAY” vatnsbyssu og fyllti hana af vatni og hlaðaði í svona kortér, labbaði að glugganum, dró frá og öskraði “fyrirgefðu, ÉG VONA AÐ ÞÉR VERÐI NAUÐGAÐ HARKALEGA Í HELVÍTI” og hann spreijaði stanslaust þar til að flugan gat varla hreyft sig...