Eitt það versta að mínu mati við frjálshyggjuna er það hversu afmarkað það er hverjir geta komist á topp. Menn þurfa að vera bisness menn og braskarar og lærðir í markaðsfræðum til að komast efst og við það dettur allt annað sjálfkrafa á hliðarlínuna, mikilvæg störf á borð við kennslu, fræðimennsku, lækningar og ýmislegt mun aldrei verða jafnarðbært. Svo eru einnig ofeignamenn sem að í skjóli hnattvæðingar arðræna fólk úti í heimi svo að fólk eins og ég og þú geti gengið um í nike (klisja,...