Gaur, ég veit það ekki, ég er einn Anarkisti, ég veit ekkert hvernig á að skipuleggja allt samfélagið. Veist þú það nokkuð? Nei? Það eina sem ég er að segja er það að sé einmitt best af að enginn hefur vald yfir annan þannig að samfélag skipuleggi sig nokkurn veginn sjálft. Útópíupælingar eru skemmtilegar, en þær eru irrelevant fyrir diskúsjónina um anarkisma. Kannski fær það þig til þess að drulla þér frá hugmyndafræðinni en það að anarkismi sé ekki með konrkít lausn fyrir útópíu á borð við...