Ég leitaðist heldur ekki eftir því að heilla þig. Með mat, það er ekkert mál að redda og framleiða mat, sérstaklega ekki með nútíma tækni, það er ekki bara tilviljun að aðeins brotabrot af þjóðinni sjái um framleiðslu matar umfram fiskiafurðir, sem er útflutningsvara. Þrátt fyrir það að anarkismi kæmist ekki á annars staðar og við myndum þurfa að framleiða mat innanlands, er það ekkert fokking mál. Hinsvegar væri einnig hægt að taka upp blandað hagkerfi, þ.e. til að vera í samskiptum við...