Ef að ég myndi opna verslun núna, þá gæti ég ekkert komið henni áfram af því að ég þyrfti að keppa við karla sem eiga of mikinn pening. Þá er þetta frelsið þeirra, ekki mitt. Og það er einmitt þetta sem þú nefnir, að peningar séu bara vara eins og hvað annað, það er hægt að hanga á skrifstofu með vasareikni og braska með þetta án þess að skapa neitt fyrir samfélagið. Peningar ættu að vera hugsaðir sem staðgengill alvöru verðmæta, sem fólk myndi nota til að ná markmiðum á borð húsaskjól og...