Það er ekki rétt að flugmenn sem fljúga A320, 330 og 340 fái feedback í pinnan. Hann er altaf jafn stífur (aðeins stífari en venjulegur leikja-stýripinni), heldur var hugmyndin fyrst að hann heryfðist ekki. Hann átti bara að skynja þrýstinginn sem flugmaðurinn ýtti á hann, því fastar, því meiri beygja. Hins vegar kom það í ljós að menn geta ekki dæmt sjálfir hversu mikið menn eru að þrýsta, og því var sett hreyfing í hann. Þó er eins og áður sagði ekkert feedback í honum. Annað sem er að...