Thossinn: Það er rétt að eignarétturinn er ekki heilagur, en hins vegar er eignaréttur ein af stoðum þjóðfélagsins. Til að hægt sé að gera eignir upptækar þarf, eins og áður sagði, málið að fara í einhvern ákveðinn fastan farveg, sem allir vita hver er. Upptaka eigna, sem er í eðli sínu annað en fjársektir, er yfirleitt ekki reynd nema annað þrýtur, og koma þá yfirleitt fébætur í staðin, þannig að sá aðili sem verður fyrir upptökunni býður ekki fjárhagslegan skaða af. Öðru gildir þó um...