Ágætis grein. Ég hef hingað til talið mig sæmilegan í stafsetningu, en þó kemur það fyrir hér, að ég skrifa einhverja grein, eða svar og hún er morandi í villum. Það virðist vera svo hér að oft á tíðum eru menn að skrifa hér á hlaupum og lesa ekki yfir greinarnar áður en þær eru sendar inn. Einnig sé ég hreinlega einfaldar innsláttarvillur, og svo nokkrar n/nn og i/y villur ásamt einhverjum málvillum. Gott væri ef við allir/öll reyndum að vanda það sem frá okkur fer, en samt má það ekki...