Sambo er einnig oft nefnt “Russian Judo” og er bræðingur af gamla(fyrir 1940)Judo og rússneskum glímustílum,sem eru gríðarlega margir og svæðisbundnir í landinu. Sambo leyfir fótalása og er keppt í jökkum svipuðum Judojökkum, og skóm, en ekki í síðbuxum. Fótalásar eru leyfðir en ekki svæfingar. Judomenn á huga hafa örugglega heyrt um eða séð á stórmótum að rússneskir judomenn eru með dálítið sérstakan stíl, það eru samboáhrifin þar sem flestir rússneskir glímumenn æfa judo, sambo og...