Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skattur af vörum

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Langbest að nota Shop USA ef að þú mögulega getur. Þá kemur draslið þitt í gám með fullt af öðru stöffi, lágmarks sendingarkostnaður og svo er að mér er sagt mjög góð þjónusta hjá þeim Félagi minn verslar tölvur og allskynns húsgögn nánast eingöngu í gegnum Shop USA. Tékkaðu á því…þ.e.a.s ef að þú ert að panta frá bandaríkjunum ;)

Re: Fleiri svona konur!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Í hvaða íþrótt? ;)

Re: Roger Gracie.

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Eða hér :D http://youtube.com/watch?v=gobFwEvPzBM

Re: Roger Gracie.

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.bodogfight.com/ppv Eða bara torrent ;)

Re: Musashi

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hefurðu séð eitthvað af gömlu K-1 keppnunum frá tíunda áratugnum? Mushasihi var miklu betri þá. Hann er orðinn frekar slappur í dag enda orðinn gamall í hettunni. Much respect, þessi gaur er alger warrior.

Re: BJJ mót Mjölnis 2006 (besta glíman)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Það tekur þig ekki nema einn labbitúr niður í hundaðogeinn að komast að því - heimilisfang Mjölnis er alþekkt og fyrsti tíminn er ókeypis.

Re: BJJ mót Mjölnis (flottasta subið)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ingþór hefur æft hitt og þetta. MT í Pumping Iron(og tekið nokkra slagi), BJJ og MMA í San Diego og er held ég í Judo á Akureyri. Skæður og fjölhæfur drengur.

Re: BJJ mót Mjölnis (flottasta subið)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Brilljant kast - einfalt og stílhreint, og hann lenti í óskastöðu. Judo 101 OG BJJ 101 í einum pakka! :D

Re: ufc 65 GSP vs Huges (spoil)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Nei, þessi grein segir bara að mr. Mozen, gaurinn sem rekur gymið þar sem St. Pierre æfir sé með kennararéttindi í Systema. Ekkert um GSP. Þannig að….

Re: ufc 65 GSP vs Huges (spoil)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Whaaaat!!!! GSP í systema? Það hef ég ALDREI heyrt áður. Kyokushin(svarta beltið) BJJ(fjólubláa) og hellingur af wrestling, en aldrei Systema. Geturðu beint mér á einhvera grein eða viðtal þar sem hann talar um þetta?

Re: Könnunin...

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Og þeir eru allir hálfvitar - svoleiðislagað á heima inni í hring eða á mottunni, ekki úti á götu. Og yfirleitt “slást” þessir menn ekki….þeir ráðast á fólk sem vill ekkert frekar en að vera látið í friði.

Re: Muay Thai Búðir

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Ef þig langar að læra allan pakkann(Muay Thai, Judo og BJJ), þá er bara einn staður í Asíu að fara til - Japan!!! Þar er t.d Enson Inoue með sitt Purebred MMA gym, Yuki Nakai, Judo og BJJ svartbeltingur með sinn stað, og svo náttúrulega Kodokan, höfuðstöðvar Judo í heiminum. Ef ég hefði áhuga á MMA í heild sinni og staðráðinn í að fara til Asíu, þá væri ég ekki í nokkrum vafa - beint til Tokyo.

Re: Þrír Evrópumeistarar í júdó 30ára +

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Brilljant. Old Boys for the win!!! Þeir yngri ættu að taka sér þessa jaxla sér til fyrirmyndar.

Re: Vladimir Putin

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Putin er ekki bara með svarta í Judo, heldur hefur hann líka skrifað bók um listina. Gaurinn er hrikalega svalur. Ef heimsyfirráð réðust í hringnum þá værum við allir að tala rússnesku í dag.

Re: "The Iceviking"

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Árni hefur verið að keppa í 77 kg flokki en var á leiðinni niður í 73 kg flokk þegar hann tjónaði á sér hnéð.

Re: "The Iceviking"

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Árni er búinn að vinna eitt gull og eitt silfur á Irish Open BJJ Championships eftir að hann fór út ef ég man rétt. Grappling bardagar eru ekki settir inn í MMA recordið þitt nema þú heitir Rickson “401-0-0-1” Gracie ;-)

Re: Cro-cop þegar hann var yngri

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Hann er rosalega fimleikalegur í útliti allavega. Hann byrjaði að æfa kickbox einn í bílskúrnum heima hjá sér þegar hann var táningur eftir að hafa séð myndina “Bloodsport” með Van Damme. Um leið og hann sá hana þá vissi hann að þetta var það sem hann vildi gera i lífinu. Það var ekkert gym í nágrenninu þannig að hann rimpaði saman sínum eigin boxpoka, og bjó sér til lóð með því að hella steypu í fötur og stinga járnröri ofan í steypuna áður en hún harðnaði…..hann æfði eftir bókum og...

Re: Kannanir eða trivia keppni?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Búinn að senda inn eina sem er kannski búið að gera áður….en allavega er eitthvað sem ég hef verið forvitinn um lengi.

Re: Bruce Lee

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Pimp ass sólgleraugu….Bruce Lee var ekki bara bardagalista guð og menningarviti mikill(það er verulega vanmetið hversu vel lesinn og gáfaður hann var), heldur líka bara svalur gaur almennt… Respect to the master - u.þ.b eini maðurinn sem allir, sama hvaða bardagalist þeir stunda geta sameinast um að hafi verið snillingur.

Re: Smá hjálp hérna

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Hvaða 0z hanska þú notar í keppnum, hvort sem það er kickbox, K-1 eða Muay Thai, fer eftir því í hvaða þyngdarflokki þú ert.

Re: Opna MMA æfingin í Mjölni!!!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Táfílíngi sem sagt…. Þetta er samt ágætis nýyrði, þarf bara að finna not fyrir það…

Re: íslensk bardagalista netverslun

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Um, ekki eina landið…ég stóð í þeirri meiningu að tildæmis Nunchaku (eða hvernig sem þú stafar það) sé ólöglegt í Bretlandi, ásamt fleiri ninju-tólum.

Re: Glímur ?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
ECW deildin er löngu liðin undir lok, rann inn í WWE í kringum 2000 ef ég man rétt. ECW var talin jafnvel af andstæðingum prowrestling “betri” show heldur en flest annað sem er í gangi í bransanum í dag. WWE er alger brandari, formatið er orðið svo þreitt og margtuggið og þeir endurvinna bara sömu 4 plottin aftur og aftur. Gaurarnir reyna ekki einu sinni að gera flotta og akróbatíska hluti, heldur snýst þetta bara allt um shock value, neðanbeltishúmor og hálfgerðan svona Jackass fílíng þar...

Re: Minni á Opnu MMAæfinguna í Mjölni

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Verðurðu búsettur í Hollandi um ófyrirsjáanlega framtíð Diðrik? Eða ertu á leiðinni á klakann á næstu misserum til að búa?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok