Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nijnuitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég held að þið hafið svipaða týpu þarna úti í Hollandi, kallaðis “shjonnies” eða “johnnies” eða eitthvað svoleiðis….

Re: EliteXC torrent???

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Neibb…..

Re: Capeira Pontapé

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Brilljant….en er það ekki Capoeira, ekki “Capeira”? En gaman að sjá að “hin” brazilíska bardagalistin er komin á klakann! :D :D :D

Re: Júdó

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Megi hún lengi lifa. Júdó rokkar…

Re: Josh Barnett að verða módel :D

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Lol, Barnett er mikill húmoristi og hefur bara gaman af því að fíflast svona… Hann hefur alltaf verið þekktur fyrir að gefa bestu viðtölin.

Re: Pro's Vs Joe's ---Randy Couture---

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Held það sé dálítið seint í rassin gripið fyrir Randy að ætla að fara að passa upp á eyrun á sér núna :D Ég er mest hissa hvernig hann fer að því að heyra með þessum kálhausum.

Re: Nijnuitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Amen…Judo rokkar! Júdó kennir þér það sem Ninjitsu segist geta kennt þér… Farðu í ninjitsu einungis ef að þú hefður áhuga á þessu sem skemmtilegu hobbýi - þú átt ekki eftir að læra neitt að ráði sem nýtist þér til sjálfsvarnar eða neitt svoleiðis.

Re: MMA Playground - skemmtileg síða fyrir þá sem fylgjast með MMA!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
War Room er svona sub-forum þar sem er aðallega chattað um stjórnmál…ég þekki flesta fastagestina þar. Pottþétt mitt lið og við stóðum okkur vel….

Re: MMA Playground - skemmtileg síða fyrir þá sem fylgjast með MMA!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég samhryggist HwaRang…gekk ekki alveg nógu vel :D Campið mitt (Sherdog War Room Warriors) er í 1. sæti í þungaviktinni! :D:D:D Vonandi gengur þér betur með Pride 33, Icelandic Fighters verða að toppa veltiviktina. Ég get sent þér nokkur tips um hvernig er gott að velja sem lið ef þú vilt….nokkur hernaðarleyndarmál.

Re: dam, alltaf að vera tilbuin

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Frekar slappt þar sem hinn virtist vera að bjóða honum að heilsast, en þegar bjallan hringir þá er bardaginn byrjaður.

Re: Cro Cop aðeins mýkri

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það mun hafa verið “hákarlinn” Ryo Chonan.

Re: Síðasti Bardagi Andy Hug

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú meinar Al Pachino, sem lék Tony Montana í myndinni Scarface…. Al Capone kom ekkert við sögu í henni.

Re: Pride VS UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gaur….ef þú hefur gaman af MMA þá er það alger dauðasynd að vita ekki hver Fedor Emilianenko er. Yfirleitt myndi ég vera sammála þér, að segja að einginn geti unnið einhvern mann….en hingað til hefur Fedor varla svitnað við að pakka saman öllum topp þungaviktarmönnunum á þessari jörð. Bara rústað þeim. Þessvegna er þetta dálítið fyndið…því þetta er satt. Stutt highlight um kappann: http://www.youtube.com/watch?v=BsB7r-oM-cc

Re: Pride VS UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú kallar hann bara “faðir vor í upphæðum”, og lætur það nægja. Ég er nokkuð viss um að við eigum ekki eftir að sjá jafn “dominant” MMA mann og Fedor í marga áratugi eftir að hann sest í helgan stein. Minnir mig um margt á Alexander Karelin þegar hann var upp á sitt besta.

Re: Bas Rutten- tattoo

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Um….nei? En þessi tattú sem hann er með í lófanum, er það nokkuð stafurinn “R”? Ef svo er, þá er það ekki tattú heldur eitthvað sem Bas málar á hendurnar á sig fyrir bardaga til að minna sig á að slappa af og anda því kallinn er víst með asthma og fer allur í baklás ef að hann verður stressaður. “R” stendur fyrir flæmska orðið “Rustig”, sem þýðir “slappaðu af”.

Re: Pride VS UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reyndar er mjög líklegt að UFC kaupi Pride áður en árið er á enda ef að Dream Stage Entertainment(sem á Pride) nær ekki að gera allavega einn af tveimur hlutum mjög bráðlega: 1. Redda sér nýjum sjónvarpssamning, skv. Dave Meltzer, íþróttafréttamanni sem er með nokkurnvegin bestu samböndin í bransanum hefur DSE verið að tapa allt að átta milljónum dollara á hverju einasta cardi síðan þeir misstu sjónvarpssamningin sinn 2. Ná einhverjum almennilegum vinsældum í bandaríkjunum. Fyrsta cardið...

Re: Krakka og unglingastarf í Mjölni

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Reyndar er einn BJJ svartbeltingur(of fyrrum UFC keppandi) grunaður um misnotkun á nokkrum meðlimum unglingaflokks síns. En málið hefur ekki komið fyrir dóm ennþá.

Re: Krakka og unglingastarf í Mjölni

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Smá sýnishorn af þeim kennsluaðferðum sem SBGi notar við að kenna krökkum, prógramm sem kallast Play as the Way, og var þróað í SBG í Flórída. http://www.youtube.com/watch?v=JiHIONZzXis

Re: Twins

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir eru líkir, ekki spurning, en þetta er mjög gömul mynd af Carrey: http://www.cinemasterpieces.com/CABLEGUY.jpg http://www.born2bbig.com/images/profilethumbs/rich-franklin_1152508157.jpg

Re: Daido Juku Kudo Karate

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hjálmarnir eru náttúrulega þarna til þess að forðast skurði og nefbrot og svoleiðis - þeir eru með full-on hlíf fyrir andlitinu. Ég held að svona hjámar valdi fleiri rothöggum, ótrúlegt en satt. Þeir eru ólaðir þétt undir hökuna þarnig að gott solid högg rykkir öllu höfðinu til hliðar. Allavega virðist “rothlutfallið” í þessum Daido Juku bardögum vera ansk. hátt. En kannski fólk sé frekar til í að rotast heldur en að mæta allt krambúlerað í framan í vinnuna á mánudegi :D Ef MMA á að verða...

Re: Ljótur skurður

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það furðulegasta er að það blæddi nánast ekki neitt úr þessum skurði.

Re: Meistarinn sjálfur

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Matt Hughes rúntar um á custom Harley Davidsson með gamla veltiviktarbeltið sitt inngreipt aftan á sætið. Tim Sylvia potast um á vespu. Mér finnst þeir lunknir viða að velja sér fararskjóta sem hæfir persónuleika þeirra.

Re: Daido Juku Kudo Karate

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vá hvað karate iðkendur á íslandi yrð 100.000x betru ef félögin skiptu úr Shotokan yfir í Daido Juku. En þetta er kannski of harkalegt fyrir meirihluta þeirra sem hafa áhuga á karate. Þetta væri samt kannski það næsta því að halda MMA keppni sem íslenskar íþróttahreyfingar myndu vera tilbúnar til að skrifa uppá….hmmm…

Re: Chuck Vs Wand

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er að öllum líkindum vegna þess að það er búið að pósta þessum myndbandi svona 1000x undanfarið, og þú notaðir ekki leitarvélina áður en þú startaðir þræðinum. Það eru meiriháttar hreinsanir í gangi á Sherdog þessa stundina.

Re: Mezger Vs Sakuraba allt brjálað í lokinn!

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það sorglegaasta var að Mezger, sem hafði yfirspilað Saku allan bardagann(og átti sigur skilið), hefði örugglega getað gert út um bardagann í framlengingunni. Það sem Ken gerði var rétt svona “on principle”, en slæmt múv fyrir Mezger. Hann var í toppformi á þessum tíma og hefði haft góðan séns á að taka mótið ef hann hefði haldið áfram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok