Þegar ég og maðurinn minn vorum búin að vera saman í 2 mánuði fór ég út í rúma 4 mánuði og erum búin að vera saman í 7 ár núna í maí:) En þetta var rosalega erfitt og söknuðurinn var roooosalegur! En þetta var vel þess virði, ef þið virkilega elskið hvort annað að þá gengur þetta upp. Við vorum mjög dugleg að tala saman á msn, í síma og skrifuðum hvort öðru e-mail á hverjum degi og svo sendum við líka bréf (sem er mikið persónulegra og maður finnur meira fyrir manneskjunni á meðan maður les...