Ég fékk svona tilfinningu líka þegar ég var búin að vera svipað lengi með kallinum mínum. En ég er mjöög fegin að hafa beðið, við erum bæði búin með stúdent og í háskólanámi. Eigum bæði bara 1 ár eftir og erum mikið þroskaðri núna en fyrir bara 2 árum síðan:) um að gera að bíða og njóta þess að vera bara tvö, ferðast og gera hluti saman sem verður erfiðara að gera þegar barn er komið inní spilin:)