Mig er búið að langa í barn í nokkur ár, en það byrjaði ekki þegar ég byrjaði að búa heldur nokkrum árum á eftir. En ég er rosalega fegin að hafa beðið í nokkur ár, er að verða 25 ára núna og er ólétt af fyrsta barni og mér finnst ég mjög tilbúin og kallinn er það líka. Við erum bæði að klára Háskóla nám, eigum flotta íbúð og erum bara vel sett á allan hátt:) En ef þú undirmeðvitundin segir þér að bíða er sniðugt að bíða;) en það er samt rooosalega gaman að vera óló;)