Ég hef einmitt oft verið að pæla í þessu. Ég er búin að vera í sambandi í 7 ár þar sem við höfum notað pilluna, smokk og aldrei orðið “óvart” ófrísk. Þrátt fyrir að ég hafi kanski gleymt pillunni einu sinni og einu sinni. Ég er ófrísk núna en það var alveg planað. Persónulega held ég að “óvart” ófríska sé ekki til nema stelpan sé úber frjó og það þurfi bara að blása á hana til hún verði ófrísk. Er fólk ekki líka að stunda kynlíf drukkið og “gleymir” að nota smokk og þar af leiðandi kemur barn….