Ég hef verið með alveg dökk rautt hár, og er með mjög ljós/bleika húð og roðna auðveldlega, með gráblá augu;) hehe og það fór mér bara helvíti vel á þeim tíma þótt ég segi sjálf frá. Ef ég væri þú mundi ég fá mér dökkrauðan lit…finnst hann flottari en svona appelsínugulur…