Grenger, Fyrir það fyrsta ákváð samkeppnisstofnum að rannsaka þennan svokallaða “vorsmell” flugleiða að þeirra eigin frumkvæði, ekki vegna kvartanna frá iceland express. Auk þess banna samkeppnislög að fyrirtæki eins og t.d. Flugleiðir noti aðrar flugleiðir, sem er engin samkeppni í, til að niðurgreiða leiðir sem eru í samkeppnisrekstri, s.s. London og Kaupmannahöfn. Og finnst ykkur sjálfum það ekki svolítið grunsamlegt að Flugleiðir skuli allt í einu núna bjóða ódýrari sæti en þeir hafa...