Morrison, Í mörgum borgum í heiminum eru flugvellir ætlaðir til sportflugs og einkaflugs inni í miðri borg. Slíkir vellir sem ég man eftir og hef lent á eru t.d. í Los Angeles, Seattle, London (London City airport), Glasgow og San Diego. Ef þessar stórborgir geta verið með litla flugvelli í nálægt miðborginni, þá ætti það nú líka að vera hægt í Reykjavík.