Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ????

í Flug fyrir 21 árum, 12 mánuðum
12 ferkílómetrar (tekið af http://www.baa.co.uk/main/airports/heathrow/about_heathrow_frame.html)

Re: Verstu myndir sem þú hefur séð.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
American Pie myndirnar eru rusl frá helvíti!!! Eina sem gæti kallast plús við hana er Sean William Scott

Re: UPPGVÖTUN!

í Sorp fyrir 22 árum
badminton er gay

Re: Verstu myndir sem þú hefur séð.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Það er til svo mikið af vondum myndum, en þær verstu sem ég man eftir eru: * Nei er ekkert svar - Þvílíkt rusl! * Sporlaust - Þvílíkt rusl! * Wishmaster - Hvernig í andskotanum gat DJ-inn verið djöfullinn? * The Thin Red Line - Leiðindi, eina myndin sem ég hef sofnað yfir í bíó. * The Sweetest Thing - Afar einföld og leiðinleg mynd fyrir afar einfalt og leiðinlegt fólk * Slackers - Virkilega vond mynd

Re: Ástþór magnússon=Osambin laden

í Flug fyrir 22 árum
Eins og Ástþór orðaði þessa orðsendingu frá sér þá var ekki hægt skilja annað en að hann ætlaði sjálfur eða einhver honum tengdur að sprengja eða ræna íslenskri flugvél. Í sjálfu sér er boðskapurinn hjá honum réttur, því þegar Ísland dregst svona óbeint inn í stríðsátök og nú virðist ætla að gerast með því að íslenskar farþegaþotur verði hugsanlega notaðar til herflutninga, þá hljóta að aukast líkur á að þær vélar verði skotmark fyrir hryðjuverkamenn. Það er bara common sense. Þetta er bara...

Re: maðkur í mysu !

í Flug fyrir 22 árum
Kannski af því að Gaui í FÍ gerði einhverjum vini sínum sem keypti þessa vél greiða með því að skrá hana á Flugtak svo hann kæmist hjá því að borga vaskinn af henni

Re: Flugfélagið Jórvík til Bíldudals

í Flug fyrir 22 árum
Það eru vissar Geirfuglasleikjur hérna sem sjá ekki neitt annað og við vitum báðir hverjir það eru. Kannski best að vera ekkert að nefna nein nöfn

Re: Flugfélagið Jórvík til Bíldudals

í Flug fyrir 22 árum
Það er rétt hjá Bronco að menn fá ekki að skrifa neikvæðar greinar um ákveðin kompaní eða klúbba (*hóst* geirfugl *hóst*) án þess að það verði rokið í þá. Það virðist bara vera þannig að menn sætta sig ekki við það kompaní og/eða klúbb sem þeir starfa hjá / eru í. Eina kompaníið sem virðist vera leyfilegt að grýta hérna virðist vera Jórvík. Vissulega hafa þeir gert ýmisleg mistök og gert fáránlega hluti. Og það er í sjálfu sér ekkert ósanngjarnt að gagnrýna þá fyrir það. En þá ætti líka að...

Re: Flugfélagið Jórvík til Bíldudals

í Flug fyrir 22 árum
Ég skil nú ekki af hverju þetta er sent inn sem grein hérna. Sennilega bara af því menn hérna fá aldrei nóg af því að velta sér upp úr málum Jórvíkur. Þetta áætlunarflug er hluti af þeim samningi sem Íslandsflug er með við ríkið um sjúkra- og áætlunarflug á vestfjörðum og hefur verið áætlunarflug milli þessara staða yfir vetrartímann undanfarin ár.

Re: Mariuana

í Teiknimyndir fyrir 22 árum
Ég er sammála því, downloadaði honum um daginn og er búinn að horfa á hann nokkrum sinnum síðan… einn af allra fyndnustu simpsons þáttum sem hafa verið gerði

Re: Fokker 50 frá LUXAIR hrapar!

í Flug fyrir 22 árum
Vélin var nýkomin úr A skoðun og því finnst manni líklegt að eitthvað hafi ekki verið gert rétt eftir skoðunina. Þannig fer þegar félög spara í maintainance og láta mekka frá suður og austur evrópu vinna verkin fyrir sig fyrir lægra kaup. Annars er ómögulegt að segja hvað hafi valdið þessu, það er svo margt sem hefði getað spilað inn í.

Re: Framtíð Jórvíkur?

í Flug fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það verður líka að taka tillit til þess að þegar þessi nýji aðili kaupir skólann og tekur við honum er einu bókhaldsgögnin sem hann fær í hendurnar í einni tölvu. Það er því mjög skiljanlegt að þegar hann athugar bókhaldið og sér hversu margir hafi verið að fljúga á kredit að hann sendi þeim mönnum rukkun fyrir því. Hann getur engan veginn vitað hverju fyrrverandi framkvæmdastjóri hafi lofað upp í ermina hjá sér. Þetta eru þær upplýsingar sem hann fær upp í hendurnar og því finnst manni...

Re: Skriðdýr sem gæludýr

í Gæludýr fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ok, þakka þér fyrir þetta. ég fer þá að reyna að líta í kring um mig hvort ég finni ekki einhvern sem er að selja eðlu

Re: Skriðdýr sem gæludýr

í Gæludýr fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er einhver leið að fá keyptar eðlur hér? Ef til vill Iguana eða jafnvel minni eðlur eins og bearded dragon. hef mikinn áhuga á að eignast svoleiðis.

Re: Flugsýn

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Skólinn borgar ekki kennurunum laun, heldur eru kennararnir verktakar og fá borgað beint frá sínum nemendum, þannig hefur það alltaf verið. En jú, stefnan er að koma þessum rekstri á beinu brautina.

Re: Flugsýn

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þetta eru bæði menn sem hafa verið að kenna hjá Flugsýn og einnig nýjir aðila

Re: Flugsýn

í Flug fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er alrangt að Flugsýn sé stop. Skólinn er fluttur aftur yfir í fluggarða og nýjir aðilar teknir við rekstrinum, þó eru enn sömu eigendur.

Re: Elding II

í Flug fyrir 22 árum, 3 mánuðum
mig langar bara að benda á flugsýn hefur ekki verið siglt í strand. a.m.k. ekki ennþá

Re: Jórvík Grænland

í Flug fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mazoo, þú getur ekki fullyrt að vélin hafi verið ofhlaðin þar sem ég efast um að þú hafir kynnt þér loadsheet vélarinnar eða hvað þá nokkurn tímann flogið þessari týpu. Fyrir svona flug eru allir farþegar og allur farangur vigtaður og því ekki notast við standard vigtir. Síðan get ég ekki ímyndað mér að Jórvík, sem hefur verið undir smásjánni hjá FMS, fari að leika sér að eldinum með því að fara langt yfir MTOW í loftið. Auk þess var vélin búin að vera á flugi í rúma tvo tíma þegar þetta...

Re: Bin Laden?... fínn kall

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Getur það ekki líka bara verið málið að hafa Bandaríkjamenn hafa orðið að finna einhvern blóraböggul til að friða almenning í landinu? Liggur það þá ekki í augum uppi að velja eitthvað land og einhvern einstakling sem þeir vita að er óvinveitt BNA, eins og til dæmis talibana í Afganistan og Saddam Hussein, og kenna þeim um þetta og fara síðan sjálfir og myrða saklaust fólk í þessum löndum í gríð og erg. En athugið að almenningur í löndum einsog Írak og Afganistan gátu ekki ráðið hverjir...

Re: Of gamall fyrir flugnám?

í Flug fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Maður er aldrei of gamall til að læra að fljúga. Eftir því sem menn eru eldri þurfa þeir reyndar kannski að hafa aðeins meira fyrir þessu. Ef þú hefur áhuga á þessu skaltu endilega bara drífa í þessu sem fyrst

Re: Bin Laden?... fínn kall

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
p.s. George Lucas gat búið til ófríðasta viðrini kvikmyndasögunnar, þ.e.a.s. Yoda… svo af hverju ættu Bandaríkjamenn ekki að geta gert Bin Laden úr einhverjum bónda?

Re: Bin Laden?... fínn kall

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef fólk tekur óskýrar og óljósar myndbandsupptökur af einhverjum skeggjuðum manni klæddum í lak alvarlega, þá hlýtur því sama fólki að skorta smá skynsemi. Getur það ekki alveg eins verið að Bandaríkjamenn hafi fundið einhvern afganskan bónda sem hefur svipað til Bin Laden, meikað hann upp og látið líta út eins og Laden og tekið síðan myndir af honum þar sem þeir beina byssum að honum og láta hann viðurkenna hryðjuverkin. Og síðan hafa þeir gætt þess að hafa myndirnar nógu óskýrar til að...

Re: Jórvík fær flugrekstrarleyfi aftur

í Flug fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er nokkuð sjálfgefið að félag í þeirri stöðu sem Jórvík var, þ.e.a.s. eingöngu með piston vélar og án ríkisstyrkja, á mjög erfitt með að halda uppi samkeppni við stærri félög í áætlunarflugi. Það er bara common sense að fólk flýgur frekar með stærri vélum sem hafa meira pláss og eru fljótari á leiðinni, heldur en með minni og hægari vélum. A.m.k. ef ég væri einhver “average Joe” sem þyrfti að komast á milli staða, þá myndi ég frekar fljúga með Dornier en Cessna 402 eða 404. Nema að það...

Re: Úrslitaleikurinn

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þýskaland vinnur 1-0. Klose skorar undir lok fyrri hálfleiks með skoti innan úr teig (ekki skalla). síðan bakka þjóðverjar í seinni hálfleik og ná að halda forskotinu til loka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok