Það er nokkuð sjálfgefið að félag í þeirri stöðu sem Jórvík var, þ.e.a.s. eingöngu með piston vélar og án ríkisstyrkja, á mjög erfitt með að halda uppi samkeppni við stærri félög í áætlunarflugi. Það er bara common sense að fólk flýgur frekar með stærri vélum sem hafa meira pláss og eru fljótari á leiðinni, heldur en með minni og hægari vélum. A.m.k. ef ég væri einhver “average Joe” sem þyrfti að komast á milli staða, þá myndi ég frekar fljúga með Dornier en Cessna 402 eða 404. Nema að það...