Ég hef heyrt þessa kenningu líka, en hún passar illa við orð eins og t.d. “íslenzka”. Vissulega hefur verið framburðarmunur áður fyrr á z og s, rétt eins og var milli y og i, þess vegna giska ég á að y muni hverfa úr málinu verði ekki brátt farið að bera ey meira fram sem au en ei. (Ég giska alla vega á að þannig hafi það hljómað áður, sérstaklega vegna líkinda y og u í útliti.)